top of page

LEIGÐU GRÖFUNA HÉR
UM GRÖFULEIGUNA
Gröfuleigan ehf. er lítið fyrirtæki sem var stofnað árið 2021 og sérhæfir sig í útleigu á 2 tonna smágröfum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við leggjum metnað í að bjóða hagstætt verð, persónulega og áreiðanlega þjónustu sem hentar bæði þínum tíma og verkefni.
​
Við bjóðum upp á tvær vandaðar vélar sem eru tilbúnar til leigu – leigðar ásamt véla-kerrum sem gera flutning einfaldan og þægilegan.
​
Hvort sem þú ert að vinna að heimaverkefni eða framkvæmdum á vegum fyrirtækis, þá tryggjum við persónulega og trausta þjónustu – á sanngjörnu verði.
​
bottom of page







